
Þjálfaraskipti í sumar
Í sumar verða þjálfaraskipti hjá meistaraflokki karla en samningur Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar rennur þá út. Nýr þjálfari tekur þá við ...

Elín Klara til liðs við IK Sävehof
Handknattleiksdeild Hauka og IK Sävehof ásamt Elínu Klöru Þorkelsdóttur hafa komist að samkomulagi um að Elín Klara gangi til liðs við IK Sävehof núna ...

Bikarmeistarar 2025!!
Meistaraflokkur kvenna í Haukum tryggði sér sigur í Powerade bikarnum síðastliðinn laugardag þegar þær lögðu Fram í spennandi úrslitaleik. Lokatölur ...