Til okkar stuðningsfólks í Haukum í horni
Kæru vinir, einstöku og dyggu stuðningsmenn í Haukum í horni Haukar rétt eins og öll önnur íþróttafélög heyja mikinn bardaga ...
Meistaraflokkslið karla og kvenna spáð öðru sæti í Olísdeildinni í vetur.
Í nýbirtum spám fyrir Olísdeildirnar er bæði kvenna- og karlaliði félagsins spáð öðru sæti á komandi keppnistímabili. Þetta endurspeglar sterka ...
Samkomulag Hauka og Báru Fanneyjar.
Knattspyrnufélag Haukar hefur gert samkomulag við Báru Fanneyju Hálfdanardóttur, sálfræðing, um að veita iðkendum félagsins aðgang að sálfræðiviðtölum í fundaraðstöðu ...










