Á morgun, laugardag verður leikur Íslands og Rússlands sýndur og hefst leikurinn kl. 16:55.
Á sunnudag verður síðan leikur Chile og Íslands sýndur og hefst leikurinn kl. 14:40.
Í liði Íslands leika 6 Haukamenn, Aron Rafn, Stefán Rafn, Ásgeir Örn, Vignir, Þórir og Kári Kristján.
Þá hefur það varla farið fram hjá nokkrum manni að þjálfari landsliðsins er enginn annar en hinn frábæri þjálfari Hauka, Aron Kristjánsson.
Kíkjum við á Ásvöllum og tökum þátt í frábærri skemmtun.