Það mættu alls tíu á æfinguna sem var nokkuð jöfn. Varði kom, sá og sigraði æfinguna með fullu húsi stiga. Sverrir Þ. kom rétt á eftir honum með aðeins einn vinnig niður. En svona fór æfingin.
1. Varði með 9 v.
2. Sverrir Þ. með 8 v.
3.-4. Páll og Ragnar með 5,5 v.
5.-6. Aui og Stefán P. með 5 v.
7. Sverrir G. með 3 v.
8.-9. Geir og Marteinn með 2 v.
10. Rúnar með 0 v.
Æfingarnar eru haldnar á þriðjudagskvöldum kl. 19:30 í samkomusalnu á Ásvöllum. Allir eru velkomnir og vonandi að sjá sem flesta í næstu viku!