Á vef KKÍ er búið að birta æfingahópa sex yngri landsliða KKÍ. Þar eiga Haukar fulltrúa í öllum liðunum. Hóparnir æfa í kringum jólin.
Virkilega vel gert og óskar heimasíðan þeim góðs gengis á æfingunum.
U15 stúlkna:
Dýrfinna Arnardóttir
Inga Rún Svansdóttir
Magdalena Gísladóttir
Sylvía Rún Hálfdánardóttir
U15 drengja:
Anton Guðlaugsson
Yngvi Freyr Óskarsson
U16 stúlkna:
Rósa Björk Pétursdóttir
Þóra Kristín Jónsdóttir
Thelma Rut Sigurðardóttir
Hanna Þráinsdóttir
U16 drengja:
Birgir Björn Magnússon
Jón Þórir Sigurðarson
Kári Jónsson
U18 stúlkna:
Lovísa Björt Henningsdóttir
Sólrún Inga Gísladóttir
U18 drengja:
Hjálmar Stefánsson
Kristján Leifur Sverrisson