Við viljum benda Haukafólki á það að breyting hefur verið gerð á leikstað á leiknum í kvöld. Leikur Leiknis og Hauka sem fram átti að fara á Leiknisvelli í kvöld fer fram í Egilshöllinni klukkan 20:00 í kvöld.
Látið þetta berast á milli fólks svo að enginn fari fíluferð upp í Breiðholt.
Leiknir – Haukar
Egilshöll í kvöld kl. 20:00