Á föstudaginn næstkomandi, 15.maí fer fram lokahóf handknattleiksdeildar á Ásvöllum. En þá lýkur þessu handboltatímabili formlega hjá Haukum en þetta tímabil er búið að vera langt og strangt en að sama skapi mjög svo skemmtilegt.
Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að mæta á lokahófið á föstudaginn og skemmta sér í góðum vinahópi.
Hægt er að lesa nánar um það sem boðið verður upp á, á lokahófinu með því að ýta á „meira“
Föstudaginn 15. maí verður lokahóf handknattleiksdeildar Hauka haldið á Ásvöllum
Húsið opnar kl:19:30
Matur hefst stundvíslega kl:20:30
Forréttarhlaðborð og aðalréttahlaðborð frá Red food
Kaffi eftir matinn.
Júlli diskó sér um tónlistina,
Miðaverð er 3000 kr.og 5000 kr. fyrir hjón. Miðar verða afhentir við innganginn.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku með tölvupósti til Ásdísar, netfang 6987182@internet.is
fyrir kl:19:00 fimmtudaginn 14. maí.
Miðaverð er 3000 kr.og 5000 kr. fyrir hjón. Miðar verða afhentir við innganginn.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku með tölvupósti til Ásdísar, netfang 6987182@internet.is
fyrir kl:19:00 fimmtudaginn 14. maí.