Kristján Leifur Sverrisson og Hjálmar Stefánsson hafa verið valdir áfram í 38 manna hóp Einars Árna Jóhannssonar þjálfara U-15 liðs Íslands sem æfir næstu helgi í Grindavík.
Eins og áður segir verður æft verður í Grindavík og eru tvær æfingar á dag hjá hópnum.
Æfingar U15:
Laugardagur:
09.00-10.30
12.20-13.50
Sunnudagur:
09.00-10.30
12.20-13.50