Meistaraflokkur karla í handbolta lagði af stað í dag til Svíþjóðar en liðið tekur þátt í æfingamóti þar í landi.
Er þetta mikilvægur undirbúningur fyrir veturinn en liðið tekur þátt í Evrópukeppninni.
Meðal nýrra leikmanna sem spila með Haukum á æfingamótinu eru þeir Björgvin Hólmgeirsson sem kom til frá Stjörnunni og Guðmundur Árni Ólafsson sem kom frá Selfossi og spila þeir sýna fyrstu leiki fyrir Hauka.
Liðið kemur heim á mánudag.