Æfingar eru hafnar hjá Skákdeild Hauka

Skákæfingar fyrir börn og unglinga eru byrjaðar og eru frá kl. 17 til 18.30 til að byrja með.

 Æfingarnar skiptast í kennslu og taflmennsku. 

 Létt var tekið á því á fyrstu æfingu í dag og haldið lítið hraðskákmót. 

 Úrslit:

1. Jón Hákon Richter 5 v.
2. Magni Marelsson 4 v.
3. Sóley Lind Pálsdóttir 2,5 v.
4. Atli Þór Erlingsson 2 v.
5. Vignir Stefánsson 1,5 v.

Brynjar Ólafsson mætti einnig en missti af mótinu.