Haukar leika á árlegu Valsmóti sem að þessu sinni er haldið í samvinnu við Reebok og hefst það á morgun föstudaginn 18. sept.. Alls eru 8 lið sem skráð hafa sig til leiks og leika Haukar í riðli með ÍR, KFí, og Skallagrími.
Sömu helgi spila stelpurnar í Grafarvogi. Eiga þær leik við Val kl. 15:00 á laugardaginn og sigrist sá leikur spila þær kl. 16:00 á sunnudaginn annars kl. 14:00
Valsmótið – leikjaniðurröðun:
A-riðill B-riðill
ÍR Valur
Haukar Hamar
KFÍ FSu
Skallagrímur ÍA
Föstudagur 18. september
19:00 ÍR – Haukar
19:00 Valur – Hamar
20:00 KFÍ – Skallagrímur
20:00 FSu – ÍA
Laugardagur 19. september
12:00 ÍR – KFÍ
13:00 Valur – FSu
14:00 Haukar – Skallagrímur
15:00 Hamar – ÍA
16:00 ÍR – Skallgrímur
17:00 Valur – ÍA
18:00 Haukar – KFÍ
19:00 Hamar – FSu
Sunnudagur 20. september
10:00 A1– B2
11:00 A2 – B1
12:00 A4 – B4
13:00 A3 – B3
14:00 Úrslit