Leikmannakynning: Haukur Óskarsson

Þá er komið að Hauki Óskarssyni

Nafn: Haukur Óskarsson
 
Staða: Framherji
 
Hæð: 194
 
Aldur: 18
 
Er gott að vera á Ásvöllum?
Hata það allavegana ekki
 
Segðu frá einhverju sem enginn veit um þig?
Það veit einginn að ég veit hvað það er sem hrjáir Kristinn Marínósson
 
Saknar þú Fjalars?
Veistu ég held það nú bara
 
Hvað er skemmtilegast að gera á æfingum?
Rústa gömlu körlunum
 
Hvað er leiðinlegast að gera á æfingum?
Hugga þessa gömlu eftir að hafa tapað öllu
 
Hvernig verður tímabilið 2009-10?
Það verður sögulegt