Birkir Ívar var valinn í Íslenska landsliðið. Það er kominn tími til að þessi snillingur fái tækifæri með liðinu. Birkir Ívar hefur verið besti markvörður deildarinnar mörg undanfarin ár og ótrúlegt hversu oft gengið hefur verið fram hjá honum þegar valið er í hópinn. Við óskum þessum öldung til hamingju.
Hópurinn:
Markmenn:
Birkir Ívar Guðmundsson – 138 landsleikir – Haukar
Sveinbjörn Pétursson – Nýliði – Akureyri
Aðrir leikmenn:
Alexander Petersson – 107 landsleikir – Fuchse Berlin
Arnór Atlason – 97 landsleikir – AG Köbenhavn
Arnór Þór Gunnarsson – 8 landsleikir – TV Bittenfeld
Aron Pálmarsson – 25 landsleikir – THW Kiel
Atli Ævar Ingólfsson – Nýliði – HK
Ásgeir Örn Hallgrímsson – 132 landsleikir – Hannover-Burgdorf
Bjarni Fritzson – 39 landsleikir – Akureyri
Ingimundur Ingimundarson – 79 landsleikir – AaB
Oddur Gretarsson – 7 landsleikir – Akureyri
Róbert Gunnarsson – 172 landsleikir – Rhein Neckar Löwen
Sigurbergur Sveinsson – 27 landsleikir – Rheinland
Snorri Steinn Guðjónsson – 166 landsleikir – AG Köbenhavn
Sturla Ásgeirsson – 53 landsleikir – Valur
Sverre Jakobsson – 94 landsleikir – Grosswallstadt