Fjölskyldu- og körfuboltahátíð í Smáralind á morgun – KKÍ 50 ára

Körfuknattleikssamband Íslands fagnar 50 ára afmæli á morgun og að því tilefni verður fjölskyldu- og körfuboltaveisla í Smáralind.

Íþróttabandalag Hafnarfjarðar var stofnaðili að Körfuknattleikssambandinu á sínum tíma eða árið 1961.

Dagskráin er afar glæsileg þar sem stjörnunar úr Iceland Express-deildunum verða á svæðinu, Íþróttaálfurinn kemur í heimsókn og síðast en ekki síst verður glæsileg afmæliskaka í boði fyrir gesti og gangandi. Er þetta aðeins hluti af dagskránni en hana er hægt að sjá alla hér.

Heimasíðan hvetur alla að leggja leið sína í Smáralind á morgun.

 

Share & Bookmark

×
Facebook
Pinterest
Digg
Email
GooglePlus
LinkedIn
PDF
Reddit
Tumblr
Twitter
Vkontakte
Whatsapp
MySpace
Print
Facebook
GooglePlus
LinkedIn
Twitter
Pinterest
Email
Digg
Reddit
Vkontakte
Tumblr
Print
More...
Facebook
GooglePlus
LinkedIn
Twitter
Pinterest
Email
Digg
Reddit
Vkontakte
Tumblr
Print
More...