Í vikunni var haldin uppskeruhátið fyrir yngri flokka í körfubolta. Fjöldi manns var samankomin bæði börn og fullorðnir. Veittar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur og ástundun. Helena Sverrisdóttir, atvinnumaður í körfubolta og uppalin Haukakona, var á staðnum og hjálpaði til við afhendingu viðurkenninga. Krökkunum fannst greinilega mikið til koma að fá Helenu í heimsókn en Haukar hafa einmitt gert samning við Helenu um að hún sjái um afreksþjálfun ungra körfuboltastelpna hjá félaginu í sumar.
Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem hlutu viðurkenningar en myndir af þeim og af stemmningu dagsins má sjá hér:
https://picasaweb.google.com/hhafberg/UppskeruhatiHauka#
Flokkur | Mikilvægasti leikmaður |
Besti leikmaðurinn | Mestu framfarir | Besta æfingasókn |
ungl.fl. Karla | Örn Sigurðarson | Haukur Óskarsson | ||
ungl. Fl. Kvenna | Auður Ólafsdóttir | Ína Sturludóttir | ||
Drengjafl. | Guðmundur Kári Sævarsson | Andri Freysson | Guðmundur Darri Sigurðsson | |
Stúlknaflokkur | Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Dagbjört Samúelsdóttir | Guðrún Anna Loftsdóttir | ||
10 flokkur drengja | Hlynur Ívarsson | Sigurður Helgi Sigurðsson | ||
10 flokkur stúlkna | Lovísa Björt Henningsdóttir | Aldís Eiríksdóttir | ||
9 flokkur drengja | Kristján Sverrisson, Hjálmar Stefánsson | Ívar Barja og Arnór Bjarki Ívarsson | ||
9 flokkur stúlkna | Sólrún Gísladóttir | Arna Kristín Júlíusdóttir, Elísa Eir Bergsteinsdóttir | ||
8 flokkur drengja | Kári Jónsson | Birgir Magnússon | ||
8 og 7 flokkur stúlkna | Þóra Kristín Jónsdóttir | Sylvía Rún Hálfdanardóttir | Inga Rún Svansdóttir | |
7 flokkur drengja | Anton Guðlaugsson | Sigurður Ægir Brynjólfsson | Magni Marelsson | |
mb. 11 ára drengja | Ísak Sigurðarson | |||
mb. 10 ára drengja | Hilmar Henningsson | |||
mb. 11 ára stúlkna | Oddný Sól Mattadóttir | |||
mb. 10 ára stúlkna | Sif Guðmundsdóttir |