Stelpurnar skella sér á suðurnesin í blíðunni í dag og etja kappi gegn Grindavíkurstúlkum.
Haukum hefur ekki gengið nógu vel að innbyrða sigra í Domino´s deildinni í vetur en á köflum hefur liðið spilað góða leiki.
Leikurinn hefst kl. 16.30 og verður hann sýndur á Sporttv.is
Áfram Haukar!!