Haukar halda áfram sigurgöngu sinni í N1-deild karla í handbolta en í gær lögðu strákarnir Frammara af velli 21-20 í miklum baráttu leik í Safamýrinni.
Óhætt er að segja að okkar drengir hafi ekki átt góðan dag en það er jú einkenni góðs liðs að vinna sigra þrátt fyrir að spila ekki vel. Nánar má lesa um leikinn með því að smella hér