Mikið fjör var á fyrri degi Actavísmótsins í dag. Fjölmargir keppendur voru mættir til leiks en í dag voru strákarnir að keppa. Stelpurnar spila á morgun. Rúmlega 90 lið eru skráð til keppni sem spila á 6 völlum í einu. Allir keppendur fegnu verðlaunapening og gjöf frá Actavís áður en halið var heim á leið með bros á vör. Hér eru myndir frá fyrri degi mótsins