Erfið helgi í handboltanum

HaukarHaukar máttu þola erfiða helgi í handboltanum um helgina. Meistaraflokkur karla laut í gólf gegn Fram 17-22. Tveir leikmenn úr liði Hauka, þeir Freyr Brynjarsson og Elías Már Halldórsson fengu að líta rauða spjaldið í lok leiks. Þeir munu þó skv. heimildum heimasíðunnar ekki fara í leikbann. Nánar má lesa um leikinn hér

Ekki var helgin skárri hjá stelpunum en þær steinlágu gegn Gróttu 28-15 á heimavelli Gróttu. Eftir leikinn sitja stelpurnar í 8. sæti deildarinnar áfram en þrjú stig eru upp í sjöunda sætið.

Mörk Hauka. Marija Gedroit 5, Agnes Ósk Egilsdóttir 4, Viktoría Valdimarsdóttir 3, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1, Karen Helga Díönudóttir 1, Gunnhildur Pétursdóttir 1.

 

Share & Bookmark

×
Facebook
Pinterest
Digg
Email
GooglePlus
LinkedIn
PDF
Reddit
Tumblr
Twitter
Vkontakte
Whatsapp
MySpace
Print
Facebook
GooglePlus
LinkedIn
Twitter
Pinterest
Email
Digg
Reddit
Vkontakte
Tumblr
Print
More...
Facebook
GooglePlus
LinkedIn
Twitter
Pinterest
Email
Digg
Reddit
Vkontakte
Tumblr
Print
More...