Haukar og Akureyri mætast kl.19:00 í kvöld í N1-deild karla á heimavelli þeirra norðanmanna. Ljóst er að afar erfitt verkefni bíður okkar drengja enda Akureyringar erfiðir heim að sækja. Þrátt fyrir að komast ekki norður að styðja strákana þarf Haukafólk ekki að missa af leiknum sem því hann er sýndur í beinni á sporttv.is