Körfuknattleiksdeild Hauka ætlar að efna til gleði í tilefni að bikarhelgi í körfuknattleik þann 21. febrúar og húsið opnar kl. 21 (Vegna bikarleiks drengjaflokks)
Veisluborð að hætti Hildibrands
1.500 kall fyrir leikmenn og 3.500 fyrir aðra.
Veislusalur Hauka að Ásvöllum
Skráning fer fram á sara.palmadottir@gmail.com eða í persónulegum skilaboðum til Söru á FB fyrir fimmtudaginn 19.2 næstkomandi.
Takið því daginn enda von á eðal stuði