Á morgun Sunnudaginn 22.Febrúar, klukkan 12 í Reykaneshöllinni mæta Haukar Fjarðarbyggð í öðrum leik sínum í A deild Lengjubikars karla.
Fyrsti leikurinn tapaðist 4-3 gegn Í.A. upp á skaga.
Hið unga og efnilega lið Hauka hefur sýnt ágætis takta það sem af er undirbúningstímabilinu og viljum við hvetja alla Haukamenn og konur að gera sér ferð í Reykjanesbæ til að styðja strákana okkar.