Haukur endurnýjar við Hauka 17/01/2017 Haukur Björnsson, leikmaður meistaraflokks karla, endurnýjaði á dögunum samning sinn við knattspyrnudeild Hauka. Haukur sem er á 22 aldursári og er uppalinn í Haukum á að baki 26 leiki með meistaraflokki félagsins. Haukur Björnsson og Jón Erlendsson, formaður meistaraflokksráðs karla.