Nokkrir ungir Haukastrákar hafa fengið þann heiður að vera valdir í úrtakshópa yngri landsliða Íslands í handbolta þegar að liðin koma saman á komandi vikum. Öll yngri landslið karla ásamt A-landsliðin verða við æfingar.
Í U-15 ára landsliðinu eiga Haukar 3 fulltrúa en það eru þeir Andri Fannar Elísson, Atli Steinn Arnarson og Össur Haraldsson.
Í U-17 ára lansliðinu eru þeir Jakob Aronsson, Guðmundir Bragi Ástþórsson, Magnús Gunnar Karlsson og Kristófer Máni Jónasson.
Jón Karl Einarsson er eini fultrúi Hauka í U-19 ára landsliðinu.
Haukar eiga svo 3 fulltrúa í U-21 árs landsliði Íslands en það eru þeir Andri Scheving, Darri Aronsson og Orri Freyr Þorkellsson.
Í A-landsliði Íslans eru svo Daníel Þór Ingason og Heimir Óli Heimisson.