Með vísan til gildandi sóttvarnarreglna er ekki unnt að hefja starfsemi leikjaskólans næstkomandi laugardag þar sem foreldrum og forráðamönnum barna er óheimilt að fylgja börnum sínum á æfingar. Frekari upplýsingar munu liggja fyrir þann 3. desember nk,, en þá mun sóttvarnarlæknir leggja fram nýjar reglur um sóttvarnir.