Í dag var dregið í jólahappdrætti körfuknattleiksdeildarinnar hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.
Hægt verður að vitja vinninga eftir fimmtudaginn 14. janúar á skrifstofu körfuknattleiksdeildarinnar í Íþróttamiðstöð Hauka að Ásvöllum.
Þar sem aðgengi er takmarkað að íþróttamiðstöðinni þarf að hafa samband fyrirfram og láta vita að verið sé að koma og sækja vinning. Hægt er að hafa samband með því að senda tölvupóst á stefan@haukar.is eða með því að hafa samband við Stefán Þór Borgþórsson, framkvæmdastjóra kkd. Hauka, í síma 697-3960.
Vinningur | Miðanúmer | |
Nr. 1 | Veglegur verkfærapakki frá Verkfærasölunni | 807 |
Nr. 2 | Bón og hreinsivörur fyrir bílinn frá Málningarvörum | 374 |
Nr. 3 | Prímaloft úlpa frá Cintamani | 714 |
Nr. 4 | Prímaloft úlpa frá Cintamani | 237 |
Nr. 5 | Gisting fyrir tvo með morgunverð og þriggja rétta kvöldverð af matseðli hjá Hótel Örk | 405 |
Nr. 6 | Lýsingarskinnur fyrir tannhvíttun hjá Tannlæknastofu Kjartans Arnars Þorgeirssonar | 680 |
Nr. 7 | Árskort á deildarheimaleiki tímabilið 2021-2022 hjá Haukum | 751 |
Nr. 8 | Árskort á deildarheimaleiki tímabilið 2021-2022 hjá Haukum | 146 |
Nr. 9 | Árskort á deildarheimaleiki tímabilið 2021-2022 hjá Haukum | 217 |
Nr. 10 | Árskort á deildarheimaleiki tímabilið 2021-2022 hjá Haukum | 759 |
Nr. 11 | Árskort á deildarheimaleiki tímabilið 2021-2022 hjá Haukum | 47 |
Nr. 12 | 8 vikna styrktar- og úthaldsþjálfun í fjarþjálfun hjá VP performance | 780 |
Nr. 13 | Gjafabréf frá Air Iceland Connect | 399 |
Nr. 14 | Gjafabréf frá Hress | 130 |
Nr. 15 | Sólgleraugu frá Plús Mínus | 58 |
Nr. 16 | Antalon rakatæki frá Smith og Norland | 186 |
Nr. 17 | Fitco vörur frá Hreysti | 65 |
Nr. 18 | Gjafabréf frá Fjarðarkaupum | 794 |
Nr. 19 | Gjafabréf frá Fjarðarkaupum | 38 |
Nr. 20 | Merkt treyja mfl. karla | 577 |
Nr. 21 | Merkt treyja mfl. kvk. | 59 |
Nr. 22 | Gjafabréf frá Tengi | 341 |
Nr. 23 | Gjafabréf í alþrif hjá Motormax | 141 |
Nr. 24 | Gjafabréf í alþrif hjá Motormax | 329 |
Nr. 25 | Gjafabréf í umfelgun hjá Kletti | 698 |
Nr. 26 | NBA treyja frá Miðherja | 132 |
Nr. 27 | NBA treyja frá Miðherja | 360 |
Nr. 28 | Gjafabréf í umfelgun hjá Dekkjasölunni | 776 |
Nr. 29 | Töfrasproti frá Smith og Norland | 831 |
Nr. 30 | Gjafabréf frá A. Hansen | 719 |
Nr. 31 | Gjafabréf frá Altís | 672 |
Nr. 32 | Gjafabréf – kvöldverður fyrir tvo frá Ban Kúnn | 480 |
Nr. 33 | Gjafabréf frá Bílanaust | 282 |
Nr. 34 | Vegleg gjafakarfa frá Danól | 806 |
Nr. 35 | Vegleg gjafakarfa frá Danól | 557 |
Nr. 36 | Gjafabréf frá Verkfærasölunni | 358 |
Nr. 37 | Gjafabréf frá Verkfærasölunni | 849 |
Nr. 38 | Gjafabréf frá Verkfærasölunni | 427 |
Nr. 39 | Gjafabréf fyrir tvo frá Fly Over Iceland | 206 |
Nr. 40 | Húfa frá Veiðiflugum | 647 |
Nr. 41 | Húfa frá Veiðiflugum | 804 |
Nr. 42 | Hnéhlíf frá Félagsvörum | 81 |
Nr. 43 | Hnéhlíf frá Félagsvörum | 393 |
Nr. 44 | Hnéhlíf frá Félagsvörum | 503 |
Nr. 45 | Hnéhlíf frá Félagsvörum | 319 |
Nr. 46 | Einkatími í fjallahjólakennslu hjá Georgsdætrum | 482 |
Nr. 47 | Einkatími í fjallahjólakennslu hjá Georgsdætrum | 20 |
Nr. 48 | Merkt Haukapeysa frá Errea | 88 |
Nr. 49 | Merkt Haukapeysa frá Errea | 509 |
Nr. 50 | UNOLD Hrísgrjónapottur frá Ormsson | 741 |
Nr. 51 | Gjafapoki frá Weled | 173 |
Nr. 52 | Gjafapoki frá Weled | 641 |
Nr. 53 | Gjafapoki frá Hjólasprett | 362 |
Nr. 54 | AEG Handryksuga frá Ormsson | 620 |
Nr. 55 | Boltakort í Hraunkot | 426 |
Nr. 56 | Boltakort í Hraunkot | 656 |
Nr. 57 | Gjafabréf frá Bílanaust | 21 |
Nr. 58 | Gjafabréf Fiskbúðinni Sundlaugarveg | 500 |
Nr. 59 | Gjafabréf Fiskbúðinni Sundlaugarveg | 221 |
Nr. 60 | Gjafabréf Fiskbúðinni Sundlaugarveg | 35 |
Nr. 61 | Gjafabréf Fiskbúðinni Sundlaugarveg | 484 |
Nr. 62 | Gjafabréf fyrir 4 í mínígolf hjá MíníGarðinum | 678 |
Nr. 63 | Gjafabréf fyrir 4 í mínígolf hjá MíníGarðinum | 382 |
Nr. 64 | Gjafabréf frá Sportvörum | 22 |
Nr. 65 | Gjafapoki frá Tandur | 625 |
Nr. 66 | Gjafapoki frá Tandur | 162 |
Nr. 67 | Gjafapoki frá Tandur | 298 |
Nr. 68 | Gjafapoki frá Tandur | 663 |
Nr. 69 | Gjafabréf frá Hundum og Köttum | 395 |
Nr. 70 | Gjafabréf frá Hundum og Köttum | 740 |
Nr. 71 | Gjafabréf frá Fiskversluninni Hafið | 414 |
Nr. 72 | Gjafabréf frá Fiskversluninni Hafið | 533 |
Nr. 73 | Stance sokkar frá Miðherja | 384 |
Nr. 74 | Stance sokkar frá Miðherja | 840 |
Nr. 75 | Stance sokkar frá Miðherja | 542 |
Nr. 76 | Stance sokkar frá Miðherja | 556 |
Nr. 77 | Gjafabréf uppá pizzu af matseðli, brauðstangir, sósu og gos frá Spaðanum | 139 |
Nr. 78 | Gjafabréf uppá pizzu af matseðli, brauðstangir, sósu og gos frá Spaðanum | 321 |
Nr. 79 | Gjafabréf uppá pizzu af matseðli, brauðstangir, sósu og gos frá Spaðanum | 142 |