Andri Steinn Ingvarsson í U15 ára landsliðinu

Lúðvík Gunnarsson landsliðs þjálfari U15 hefur valið 32 leikmenn til æfinga 8 – 10 febrúar næstkomandi og er Andri Steinn Ingvarsson í hópnum.

Andri Steinn sem er fæddur árið 2006 og er leikmaður 3.flokks Hauka. Hefur spilað sem miðjumaður en getur einnig leyst allar stöður fremst á vellinum.
Andri Steinn hefur tekið þátt í hæfileikamótun KSÍ síðustu ár.

Knattspyrnudeild Hauka óskar Andra innilega til hamingju með valið og óskar honum góðs gengis.

Andri Steinn – Ljósmynd Hulda Margrét

 

Share & Bookmark

×
Facebook
Pinterest
Digg
Email
GooglePlus
LinkedIn
PDF
Reddit
Tumblr
Twitter
Vkontakte
Whatsapp
MySpace
Print
Facebook
GooglePlus
LinkedIn
Twitter
Pinterest
Email
Digg
Reddit
Vkontakte
Tumblr
Print
More...
Facebook
GooglePlus
LinkedIn
Twitter
Pinterest
Email
Digg
Reddit
Vkontakte
Tumblr
Print
More...