
Íslandsmeistaralið Hauka í 8. flokki stúlkna ásamt þjálfara sínum Helenu Sverrisdóttur.
Haukar eru Íslandsmeistarar í 8. flokki stúlkna í körfuknattleik. Stelpurnar unnu Stjörnuna í hreinum úrslitaleik en lokamótið fór fram í Ólafssal.
Ásamt Haukum og Stjörnunni voru Fjölnir, Ármann og Keflavík á mótinu.
Til hamingju stelpur.
Áfram Haukar!