Herrakvöld Hauka verður haldið þann 4. október í veislusalnum á Ásvöllum.
Það verður boðið í steikarhlaðborð með tilheyrandi meðlæti að hætti Steina Diskó.
Björn Bragi verður veislustjóri og ræðumaður kvöldsins er Þorkell Máni Pétursson.
Það verður uppboð á treyjum frá okkar frábæru Haukamönnum sem spila víðsvegar um heiminn ásamt varningi.
Skráning fer fram á herrakvold@haukar.is. Hægt að kaupa staka miða sem og heil 10-12 manna borð. Takmarkað magn af miðum!
Verð: 12.990
Áfram Haukar!