Körfuknttleiksdeildin verður á ferð og flugi út um allan Hafnarfjörð þann 5. janúar næstkomandi og safnar úrsérgengnum jólatrjám bæjarbúa. Hægt er að bóka þjónustuna inn á korfubolti.is
Panta þarf fyrir miðnætti 4. janúar 2025 og skutla svo trénu út fyrir kl. 14.00 þann 5.