Ný glæsilega handboltasíða

Ný glæsilega handboltasíða hefur verið opnuð. Slóðin er www.handbolti.is og eru ávallt nýjar fréttir þar inni, skemmtileg viðtöl og fullt af myndum frá leikjum og atburðum sem tengjast handbolta.

Þeir menn sem standa að baki síðunni eiga hrós skilið fyrir flotta síða, frábæra umfjöllun og skemmilegar myndir frá leikjunum sem ekki einungis eru af leikjunum sjálfum heldur öllu í kringum leikina!!

Vonandi verður áframhald á þessu. Einmitt það sem vantað hefur fyrir íslenskan handknattleiks.