Á morgun, laugardag, fer fram Hafnarfjarðarmót 6. bekkinga í handbolta. Mótið fer fram á Strandgötu og er mótið samvinnuverkefni Hauka, FH og HSÍ. Mótið hefst klukkan 9:40 og stendur fram eftir degi. Við hvetjum alla til að mæta á mótið og líta handboltastjörnur framtíðarinnar augum.