Hanna í liði fyrstu umferðar

Í dag var tilkynnt lið 1.-8. umferðar N1 deildar kvenna. Í hópnum er ein Haukakona en það er Hanna Guðrún Stefánsdóttir.

Hópurinn:
Markmaður: Florentina Grecu; Stjarnan
Línumaður: Pavla Nevarilova; Fram (jafnfram besti leikmaður umferðanna)
Vinstra horn: Dagný Skúladóttir; Val
Hægra horn: Hanna Guðrún Stefánsdóttir; Haukum
Vinstri skytta; Alina Petrache; Stjarnan
Hægri skytta: Eva Barna; Val
Miðjumaður: Rakel Dögg Bragadóttir; Stjarnan

Þjálfari: Einar Jónsson; Fram

Besta umgjörð: Fylkir