Hans Adolf Linnet gerði sér lítið fyrir og vann sér inn páskaegg nr. 5 með því að sigra örugglega á páskamóti Hauka í gær.
Jóhann Hannesson og Þorsteinn Hálfdanarson urðu öruggir í 2-3 sæti en reyndar kom Gabríel þar ekki langt á eftir. Efst stúlkna varð Sóley Lind og einnig var dregið út stórt Páskaegg sem Márus Gunnarsson hlaut.
Enginn fór þó tómhentur heim því allir aðrir fengu 2 páskaegg nr. 1.
Úrslitin urðu annars:
Place Name Feder Rtg Loc Score M-Buch. Buch. Progr.
1 Hans Adolf Linnet, 7 21.0 26.5 28.0
2 Jóhann Hannesson, 6 22.0 25.0 24.0
3 Þorsteinn Hálfdanarson, 5 24.0 29.5 19.0
4 Gabríel Orri Duret, 4 23.5 26.5 16.0
5 Sigurgeir Stephensen, 3.5 23.5 28.0 13.5
6-9 Kristján Ásgeir Svavarsson, 3 21.5 24.5 12.0
Sigurður Duret, 3 21.0 25.0 13.0
Magni Marelsson, 3 17.5 21.5 9.0
Björgvin Rafn Jónsson, 3 13.0 16.0 8.0
10 Þorsteinn Friðfinnsson, 2.5 21.0 24.0 13.5
11-13 Sóley Lind Pálsdóttir, 2 18.0 21.0 7.0
Márus Björgvin Gunnarsson, 2 16.0 20.0 11.0
Sindri Austmann Gunnarsson, 2 16.0 19.0 3.0
14 Jón Örn Ingólfsson, 1 18.5 22.5 6.0