Strandbergsmótið 2007

Skákmótið Æskan og Ellin fór fram í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju Laugardaginn 27. október. Mótið er haldið í nú í 4 sinn að undirlagi Gunnþórs sóknarprest og taflfélagana Riddaranu, Hróknum, skákdeild Hauka og kátu Biskupunum. Einar S Einarsson var formaður mótsnefndar.

Sigurvegari varð hinn ungi og efnilegi Hjörvar Steinn Grétarsson taflfélaginu Helli í Reykjavík en hann hefur leitt sigursæla sveit Rimaskóla til mikilla afreka undanfarin ár og hefur einnig bætt sig gríðarlega undanfarin 2 ár sem skákmaður og er 3-faldur norðurlandameistari í skólaskák.

Í 2-3 sæti urðu svo gömlu kempurnar Jóhann Örn Sigurjónsson og Hilmar Viggósson sem báðir er annálaðir hraðskákmenn en eiga það sameiginlegt að búa báðir í Garðabæ og tefla með KR.

Efsti Hafnfirðingurinn er Svanberg Már Pálsson sem er ungur og efnilegur skákmaður úr Hvaleyrarskóla og er aðstoðarþjálfari í unglingastarfi Hauka en teflir með liði Garðabæjar. Svanberg er jafngamall Hjörvari og þeir hafa slegist um íslandsmeistaratitlana undanfarin 6 ár þar sem þeir hafa skipt þeim á milli sín. Hjörvar hefur þó nokkuð stungið af síðustu 2 árin. Þeir eru báðir að fara á HM unglinga í Tyrklandi í nóvember.

Elsti skákmaðurinn er hinn 88 ára gamli Ársæll Júlíusson og yngstur var ungur glænýr Hafnfirðingur síðan í haust, Alexei Cross frá Bandaríkjunum. Hann stóð sig vel og fékk 4 vinninga af 8 mögulegum.

Þetta var ekki þó allt búið því eftir messu þá var keppendum boðið í mat í boði Hafnarfjarðarkirkju þar sem verðlaunaafhending fór fram og einnig var boðið upp á fjöltefli við Helga Ólafsson stórmeistara en Helgi sigraði allar skákirnar

sjá má myndir af keppninni á myndasíðu skákdeildar Hauka http://www.haukar.is/skak/?s=myndir

Verðlaunahafar.
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v.
2. Jóhann Örn Sigurjónsson 6,5 v. 35,5 stig.
3. Hilmar Viggósson 6,5 v. 33,5 stig.
1-4 bekkur.
1. Oliver Aron Jóhannesson 4 v. 26,5 stig.
2. Tara Sóley Mobee 4 v. 25,5 stig.
3. Pétur Pálmi Harðarson 4 v. 23,5 stig.
5-7 bekkur.
1. Dagur Andri Friðgeirsson 6 v.
2. Birkir Karl Sigurðsson 5 v.
3. Hrund Hauksdóttir 4 v. 28 stig.
8-10 bekkur.
1. Svanberg Már Pálsson 6 v.
2. Hörður Aron Hauksson 5 v. 35 stig.
3. Páll Snædal Andrason 5 v. 29,5 stig.
60 ára og eldri
1. Daði Guðmundsson 6 v. 35,5 stig.
2. Guðfinnur Kjartansson 6 v. 28 stig.
3. Kristján Stefánsson 5,5 v. 33 stig.
75 ára og eldri
1. Björn Víkingur Þórðarson 5 v. 29,5 stig.
2. Bjarni Linnet 5 v. 27,5 stig.
3. Sigurberg Elentínuson 4,5 v. 30,5 stig.

Yngsti keppandi: Alexei Cross 7 ára (2000) 4 v.
Elsti keppandi: Ársæll Júlíusson 88 ára (1919) 4,5 v.


Önnur úrslit.
Röð Nafn Ár Stig Félag Vinn Stig

1 Hjörvar Steinn Grétarsson, 1993 2220 Hellir 7 34.0
2-3 Jóhann Örn Sigurjónsson, 1938 2065 FEB 6.5 35.5
Hilmar Viggósson, 1939 2015 KR 6.5 33.5
4-7 Daði Guðmundsson, 1943 1965 Bolungarvík 6 35.5
Dagur Andri Friðgeirsson, 1995 1650 Fjölnir 6 32.5
Svanberg Már Pálsson, 1993 1715 TG/Hvaleyrarskóla 6 31.0
Guðfinnur R Kjartansson, 1945 1950 Riddarinn 6 28.0
8-9 Kristján Stefánsson, 1945 1870 KR 5.5 33.0
Gunnar Gunnarsson, 1933 2065 KR 5.5 32.0
10-17 Hörður Aron Hauksson, 1993 1700 Fjölnir 5 35.0
Einar S Einarsson, 1938 Riddarinn 5 32.5
Gísli Gunnlaugsson, 1942 1810 Riddarinn 5 32.0
Birkir Karl Sigurðsson, 1996 1225 Hellir 5 32.0
Björn Víkingur Þórðarson, 1931 1815 Riddarinn 5 29.5
Páll Snædal Andrason, 1994 1420 Hellir 5 29.5
Bjarni Linnet, 1925 1685 Riddarinn 5 27.5
Páll G Jónsson, 1933 Riddarinn 5 27.5
18-23 Grímur Ársælsson, 1940 1695 Riddarinn 4.5 33.0
Sigurberg H Elentinuson, 1927 1690 Riddarinn 4.5 30.5
Halldór Skaftason, 1942 FEB 4.5 28.5
Finnur Kristján Finnsson, 1935 1400 Fjölnir 4.5 27.5
Ársæll Júlíusson, 1919 Riddarinn 4.5 27.5
Steinar Sigurðarson, 1992 4.5 25.0
24-34 Jökull Jóhannsson, 1992 1305 Hellir 4 31.5
Sverrir Gunnarsson, 1927 Riddarinn 4 29.0
Hrund Hauksdóttir, 1996 1145 Fjölnir 4 28.0
Sæmundur Kjartansson, 1929 Riddarinn 4 27.5
Oliver Aron Jóhannesson, 1998 Fjölnir 4 26.5
Baldur Garðarsson, 1939 FEB 4 26.0
Tara Sóley Mobee, 1998 Hjallaskóli 4 25.5
Bragi Garðarsson, 1939 FEB 4 25.0
Pétur Pálmi Harðarson, 1998 4 23.5
Benedikt Herbertsson, 1996 Haukar 4 23.0
Alexei Cross, 2000 Haukar 4 22.0
35-37 Gabríel Orri Duret, 1998 Haukar 3.5 27.0
Kristófer Jóel Jóhannesso, 1999 Fjölnir 3.5 25.0
Sonja María Friðriksdótti, 1998 3.5 21.0
38-46 Patrekur Þórsson, 1997 Fjölnir 3 28.0
Kristjón Sigurðsson, 1997 Haukar 3 25.5
Sigurður Ægir Brynjólfsso, 1998 Hvaleyrarskóli 3 25.5
Helgi Snær Agnarsson, 1999 3 24.5
Valur Elli Valsson, 1998 Haukar 3 23.5
Yngvi Freyr Óskarsson, 1998 Hvaleyrarskóli 3 23.0
Viktor Karl Magnússon, 1996 Haukar 3 22.5
Guðlaugur Ísak Gíslason, 1998 Hvaleyrarskóli 3 22.0
Smári Snær Sævarsson, 1998 3 20.5
47-48 Elma Mekkin Dervic, 1999 Hvaleyrarskóli 2.5 21.0
Sóley Lind Pálsdóttir, 1999 TG 2.5 20.0
49-52 Emil Ársæll Tryggvason, 1997 2 22.0
Sebastian Kristjánsson, 1997 2 21.0
Bjarki Páll Bergsson, 1997 2 20.0
Janus Breki Ólafsson, 1999 Hvaleyrarskóli 2 20.0
53 Margrét Stefánsdóttir, 1999 1.5 18.0
54-58 Sara Líf Eyrúnardóttir, 1998 0 21.0
Smári Steinar Stefánsson, 1999 Öldutúnsskóli 0 5.0
Lára Rós Friðriksdóttir, 1999 Lækjarskóli 0 4.5
Sigurþór Sigurðarson, 1999 Öldutúnsskóli 0 4.5
Örn Geir Arnarson, 1996 0 1.5