Alls mættu 14 á æfingunna sem var frekar jöfn og hörð keppni um efri sætinn. En þeir félagarnir Stefán Freyr og Varði enduðu efstir með 11,5 vinninga. Sverrir Þ. og Stefán P. voru svo næstir með 10 vinninga og var formaðurinn sá fimmti í röðinni með 9,5 vinninga. En hérna eru úrslitin í heild sinni.
1.-2. Stefán F. og Varði með 11,5 v.
3.-4. Stefán P. og Sverrir Þ. með 10 v.
5. Aui með 9,5 vinninga
6.-7. Árni og Ingi með 7 v.
8. Helgi með 6,5 v.
9. Kiddi með 6 v.
10. Raggi með 5 v.
11. Gísli mep 4,5 v.
12. Sverrir E. með 2 v.
13. Geir með 1 v.
14. Rúnar með 0 v.
Æfingarnar eru haldnar á Ásvöllum í Samkomusalnum. Þær eru á þriðjudögum, næsta er í kvöld[30.10], kl. 19:30. Allir velkomnir!