Linda Rós, sem á dögun var útnefnd Knattspyrnumaður Hauka fyrir árið 2005, hefur verið valin í æfingaúrtak U19 ára landsliðs Íslands sem mun æfa næstkomandi helgi undir stjórn fyrrum Haukaþjálfarans Ólafs Þórs Guðbjörnssonar.
Við óskum Lindu Rós til hamingju með valið og óskum henni góðs gengis á landsliðsæfingunum.