Knattspyrnusamband Í slands
Laugardal – 104 Reykjavík – Sími 510 2900 – Fax 568 9793 – Netfang ksi@ksi.is
Til félaga leikmanna sem taka þátt í landsliðsæfingum U19 kvenna
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn á
landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara um næstu helgi.
Nafn Félag
Greta M. Samúelsdóttir Breiðablik
Guðrún E. Hilmarsdóttir Breiðablik
Inga Birna Friðjónsdóttir Breiðablik
Laufey Björnsdóttir Breiðablik
Lára Hafliðadóttir Breiðablik
Rósa Húgósdóttir Breiðablik
Sandra Sif Magnúsdóttir Breiðablik
Unnur Á. Guðmundsdóttir Breiðablik
Edda Birgisdóttir Fjölnir
Elísa Pálsdóttir Fjölnir
Kristrún Kristjánsdóttir Fjölnir
Rúna Sif Stefánsdóttir Fjölnir
María Kristjánsdóttir Fylkir
Lind Rós Þorláksdóttir Haukar
Karen Sturludóttir HK
Ása Aðalsteinsdóttir HK
Thelma Gylfadóttir ÍA
Þórdís S. Þórðardóttir ÍR
Katrín Ómarsdóttir KR
Mist Elíasdóttir KR
Ólöf Gerður Jónsdóttir Ísberg KR
Margrét G. Vigfúsdóttir Stjarnan
Guðný B. Óðinsdóttir Valur
Petra Lind Sigurðardóttir Þór
Æfingar:
Laugardagur 18. nóvember, kl. 17:30-19:00 á Stjörnuvelli í Garðabæ (tilbúnar 17:15 / mæting í
íþróttahúsið til að fá klefa)
Sunnudagur 19. nóvember kl. 09:00-11:00 í Egilshöll
Annað:
Mikilvægt er að öll forföll séu tilkynnt til skrifstofu KSÍ (s. 510-2900).
KSÍ greiðir kostnað við flug leikmanna, vinsamlegast hafið samband við undirritaða sem fyrst
vegna þess (klara@ksi.is).
Yfirlit yfir landsliðsæfingar KSÍ fram að áramótum má finna á www.ksi.is.
Með kveðju,
Klara Bjartmarz.