Í tilefni 76 ára afmælis Knattspyrnufélagsins Hauka verður haldið málþing um innra starf íþróttafélaganna
fimmtudaginn 12. apríl kl. 20 í Íþróttamiðstöðinni á Ásvöllum.
DAGSKRÁ
·Formaður Hauka, Ágúst Sindri Karlsson, setur fundinn
·Íþróttir og sjálfboðaliðarnir: Þórdís Gísladóttir, íþróttafræðingur
·Tónlistaratriði: Hanna Björk Guðjónsdóttir
·Er þetta einhvers virði? Pétur Vilberg Guðnason, formaður unglingaráðs
·Eignir og skuldir: Ingvar S. Jónsson, íþróttafulltrúi
·Íþróttabærinn Hafnarfjörður: Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri
·Afmæliskaffi í boði félagsins
Fundarstjóri verður Hallgrímur Jónasson
Afmælisfundurinn er opinn öllum Haukafélögum meðan húsrúm leyfir