Fótboltaæfing íþróttaskólans hefur verið færð af laugardögum yfir á föstudaga kl. 17-18 á gervigrasinu á laugardögum. Þetta er í samræmi við stefnu Knattspyrnudeildarinnar að hafa engar æfingar hjá 12 ára og yngri um helgar. Hilmar Rafn og Ómar Karl verða áfram aðalumsjónarmenn æfingarinnar en kennarar Íþróttaskólans munu kíkja öðru hverju við á föstudagsæfingarnar.
Þá kunna smávægilegar breytingar á æfingatöflum 3. og 4. flokks kvenna að eiga sér stað á næstu dögum – fylgist með á bloggsíðunum.
Mynd: Íþróttaskólinn fer að laugardögum yfir á föstudaga.