Æfingatöflur fyrir veturinn 2024-2025
ATHUGIÐ að æfingatímar geta breyst fyrstu vikur haustsins.
Fyrsti æfingadagur er 26. ágúst 2024.
Ath. Fyrsti dagurinn frístundaaksturs úr frístundamiðstöðvunum er 2. september.
Upplýsingar um æfingagjöld.
Allar skráningar fara fram í gegnum Sportabler
Niðurgreiðsla frá Hafnarfjarðarbæ er kr. 4.750 kr á mánuði. Heildarupphæð sem niðurgreiðsla nemur dregst frá heildarupphæð æfingagjalda. Muna að „haka við“ nýta frístundastyrk ef nota á frístundastyrkinn upp í gjaldið. Það er því mikilvægt að skrá sig sem fyrst inná niðurgreiðsluna hjá Hafnarfjarðarbæ svo niðurgreiðslur hefjist strax.
ATH. Árið sem iðkandi verður sex ára getur það byrjað að fá styrk 1. janúar og hættir að fá styrk 31. desember árið sem það verður 18 ára.
Ungmennaflokkur og 11.-12. flokkur karla (árgangar 2004-2008)
Þjálfari: Hugi Hallgrímsson s: 8922152, hugihallgrims@gmail.com
Þjálfari: Hilmir Hallgrímsson s: 8910942, hilmirhallgrims@gmail.com
Mán kl. 20:10-21:40 – Ásvellir
Þri kl. 20:00-21:15 – Ásvellir
MIð kl. 20:30-21:45 – Ásvellir
Sun kl. 14:00-15:00 – Ásvellir
12. flokkur kvenna (árgangar 2006 – 2008)
Þjálfari: Viktor Alexandersson s: 8679221, valexandersson@outlook.com
Aðst. Þjálfari: Lore Devos
Mán kl. 20:30-22:00 – Ásvellir
Þri kl. 20:00-21:15 – Ásvellir
Fim kl 20:30-21:45 – Ásvellir
Lau kl 13:00-14:15 – Ásvellir
10.flokkur karla (árgangur 2009)
Þjálfari: Jóhannes Kristbjörnsson s: 6994971, jak@lmsr.is
Þri kl. 18:00-19:00 – Ásvellir
Mið kl. 18:00-19:00 – Ásvellir
Fim kl 20:20-21:20 – Ásvellir
Sun kl 12:00-13:00 – Ásvellir
9.-10. flokkur kvenna (ár 2009-2010)
Þjálfari: Helena Sverrisdóttir s:7786822, sverrisdottir4@gmail.com
Þjálfari: Þóra Kristín Jónsdóttir s: 8214395, thora_k@hotmail.com
Mán kl 19:10-20:10 – Ásvellir
Þri kl 19:00-20:00 – Ásvellir
Fim kl 18:00-19:00 – Ásvellir
Lau kl 11:00-12:00 – Ásvellir
9. flokkur karla (ár 2010)
Þjálfari: Emil Barja s: 6591253, emilbarja@haukar.is
Mán kl. 19:30-20:30 – Ásvellir
Fim kl. 17:40-18:50 – Ásvellir
Fös kl. 17:00-18:00 – Ásvellir
Sun kl 14:00-15:00 – Ásvellir
7.-8. flokkur kvenna (ár 2011-2012)
Þjálfari: Stefán Þór Borgþórsson s: 6973960, stefan@haukar.is
Mán kl 16:00-17:00 – Hraunvallaskóli
Mið kl 16:00-17:00 – Ásvellir
Fim kl 17:00-18:00 – Ásvellir
Lau kl 12:00-13:00 – Ásvellir
8. flokkur karla (ár 2011)
Þjálfari: Þorkell Jónsson s: 6993395, thorkelljons@gmail.com
Mán kl. 18:10-19:10 – Ásvellir
Mið kl. 16:00-17:00 – Ásellir
Fös kl. 17:00-18:00 – Ásvellir
Lau kl 14:15-15:15 – Ásvellir?
7. flokkur karla (ár 2012)
Þjálfari: Gunnar Sverisson s: 6615925, gunnars@haukar.is
Mán kl 17:00-18:00 – Ásvellir
Mið kl 17:00-18:00 – Ásvellir
Fös kl 16:00-17:00 – Ásvellir
Sun kl 10:00-11:00 – Ásvellir
Minnibolti 10-11 ára stelpur (ár 2013-2014)
Þjálfari: Emil Örn Sigurðarson s: 6699414, emil@haukar.is
Aðst. Þjálfari: Tinna Guðrún Alexandersdóttir s: 8934221, tinnrun@gmail.com
Mán kl. 17:10-18:10 – Ásvellir
Þri kl. 16:00-17:00 – Ásvellir
Fim kl. 16:00-17:00 – Ásvellir
Lau kl. 10:00-11:00 – Ásvellir
Minnibolti 10-11 ára strákar (árgangar 2013-2014)
Þjálfari: Finnur Atli Magnússon s: 6960161, finnur10@gmail.com
Mán kl 16:00-17:00 – Ásvellir
Mið kl. 16:00-17:00 – Hraunvallaskóli
Fös kl. 16:00-17:00 – Ásvellir
Sun kl 11:00-12:00 – Ásvellir
Minnibolti 8-9 ára stúlkur (árgangar 2015-2016)
Þjálfari: Helena Sverrisdóttir s:7786822, sverrisdottir4@gmail.com
Mán kl. 16:15-17:10 – Ásvellir
Mið kl. 16:00-17:00 – Ásvellir
Lau kl 10:00-11:00 – Hraunvallaskóli
Minnibolti 8-9 ára strákar (árgangar 2015-2016)
Þjálfari: Gunnar Sverisson s: 6615925, gunnars@haukar.is
Þri kl 15:00-16:00 – Ásvellir
Mið kl 15:00-16:00 – Ásvellir
Fim kl 15:00-16:00 – Ásvellir
Byrjendahópur stúlkna (árgangar 2017-2018)
Þjálfari: Gunnar Sverisson s: 6615925, gunnars@haukar.is
Mán kl. 16:15-17:10 – Ásvellir
Fim kl. 16:50-17:40 – Ásvellir
Byrjendahópur drengja (árgangar 2017-2018)
Þjálfari: Gunnar Sverisson s: 6615925, gunnars@haukar.is
Mán kl. 15:10-16:00 – Ásvellir
Fim kl. 16:00-16:50 – Ásvellir
Leikskólahópur fyrir stráka og stelpur (árgangar 2019-2020)
Þjálfari: Jenný Ósk Óskarsdóttir s: 7786970, jennyosk@gmail.com
Fim kl 17:00-17:50 – Hraunvallaskóli
Special Olympics eldri (árgangar 2007-2012)
Þjálfari: Bára Hálfdanardóttir s: 8684780, barafanney@gmail.com
Þjálfari: Everage Richardson s: 7887831,
Þri kl 17:00-18:00 – Hraunvallaskóli
Lau kl 12:00-13:00 – Hraunvallaskóli
Special Olympics yngri flokkar (árgangar 2013-2018)
Þjálfari: Bára Hálfdanardóttir s: 8684780, barafanney@gmail.com
Mán kl. 17:00-18:00 – Skarðshlíðarskóli
Lau kl 11:00-12:00 – Hraunvallaskóli
Haukar b – Fullorðnir leikmenn karla
Þjálfari: Stefán Þór Borgþórsson s: 6973960, stefan@haukar.is
Þri kl. 21:00-22:00 Ólafssalur
Greidd æfingagjöld fást ekki endurgreidd nema í sérstökum tilvikum, t.a.m. ef um er að ræða veikindi eða slys hjá iðkanda. Frístundastyrkur fæst ekki endurgreiddur ef iðkandi hættir hjá félaginu. Ef iðkandi hættir að sækja æfingar ber forráðamanni að senda tölvupóst á emilbarja@haukar.is. Tilkynning til þjálfara nægir ekki. Systkinaafsláttur er veitur milli deilda með þeim hætti að fjórða iðkun fjölskyldu innan félagsins er frí. Þannig greiðir hver fjölskylda í mesta lagi fyrir þrjár iðkanir í yngri flokka starfi félagsins. Ef þú hefur rétt á systkinaafslætti fyrir þitt barn þá þarf að hafa sambandi við emilbarja@haukar.is.
Hlökkum til samstarfsins,
starfsfólk og þjálfarar Hauka.