ATH EYÐA þessari FRÉTT!!!!!

Meistaraflokkur karla í Handknattleik léku lokaleik sinn í F-riðli í Meistaradeildinni í gær á móti Vesprém frá Ungverjalandi. Strákarnir spiluðu vel framan af og staðan í hálfleik var 16-12 Vesprém í vil en í síðari hálfleik misstu strákarnir dampinn og 9 marka tap staðreynd 34-25 og þáttöku liðssins í Meistaradeildinni lokið í ár. Þrátt fyrir tapið er Evrópuævintýrið ekki á enda því öll lið sem enda í 3 sæti í riðlum fara í næstu umferð í Evrópukeppni Bikarhafa en dregið verður í þeirri keppni á þriðjudaginn næstkomandi.

Markahæstu menn Hauka smellið á meira.

 

Markaskor: Elli 5, Beggi 4, Kári 4, Andri 4,Einar 3, Freyr 2, Pétur 2, Gunnar 1

 

Lokastaðan í F-Riðli

  GROUP F  
1. SG Flensburg-Handewitt 6 5 0 1 194 : 158 (36) 10
2. MKB Veszprém KC 6 4 0 2 183 : 159 (24) 8
3. Haukar 6 2 0 4 147 : 180 (-33) 4
4. ZTR Zaporozhye 6 1 0 5 144 : 171 (-27) 2