Barnaæfing 7. sept

Eftir venjulega æfingu frá kl. 18 til uþb. 18.30 eru haldin hraðskákmót og eru tefldar þrjár umferðir í hverju móti og mun ég birta úrslit í þeim öllum hér. Síðan í lok vetrar verður tekin saman tölfræði úr mótunum og þar mun verða verðlaunað fyrir td. mætingu og framfarir. Ath. vegna æfinga í öðrum greinum geta krakkarnir ekki verið stundum allan tímann eða alltaf með.

1. mótið fór fram á fyrstu æfingu nú í haust. úrslit voru eftirfarandi.

Place Name                        Score

 1-2  Gabríel Duret,              2.5 
      Axel Máni Ægisson,          2.5 
 3-4  Sóley Lind Pálsdóttir,      2   
      Magnús Karl Reynisson,      2   
  5   Elma Mekkin Dervic,         1.5 
 6-9  Matthildur Sigurjónsdótti,  1   
      Kristófer Þórhallsson,      1   
      Pálmi Hlynsson,             1   
      Ísak Snær Ægisson,          1   
 10   Jóhann Hannesson,           0.5