Birta Birgisdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Hauka en hún kemur til félagsins frá Breiðablik.
Birta, sem er fædd 2003, á að bak 72 leiki með meistaraflokki, flestir með Augnablik en nokkrir með Gróttu þar sem hún var á láni. Hún spilar jafnan sem framherji eða á kanti.
Við bjóðum Birtu velkoma í Hauka!
Ljósm. Hulda Margrét