3 á 3 og pub quiz

Það styttist óðum í föstudaginn þar sem 3 á 3 mót verður haldið á Ásvöllum og svo Pub Quiz strax á eftir. Skráning í mótið er í fullum gangi og ekki seinna vænna að smala í lið og skrá sig ef menn eða konur ætla að taka þátt. Um leið og mótið er búið verður […]

Gunnhildur og Helena í landsliðinu

Sverrir Þór Sverrisson hefur valið 12 manna lið Íslands sem keppir á Smáþjóðaleikunum í endaðan maí. Gunnhildur Gunnarsdóttir og Helena Sverrisdóttir eru í liðinu. Margrét Rósa Hálfdanardóttir var í æfingarhópnum sem var valin fyrst. Í dag var blaðamannafundur vegna Smáþjóðaleikanna og þar tók Karfan.is Helenu tali – sjá hér. Óskum við þeim til hamingju og […]

3 á 3 mót Hauka B og Pub Quiz á eftir

Haukar B standa fyrir 3 á 3 móti föstudaginn 31. maí næstkomandi á heimavelli sínum Ásvöllum (Schenker-höllin). Mótið verður opið fyrir alla hvort sem þú ert 5 eða 65 og ekki verður gert upp á milli kynja. Leikmenn í úrvalsdeild eða 1. deild karla eru þó ekki gjaldgengir. Þrír til fjórir geta verið saman í […]

Arnþór Freyr til liðs við Hauka

Arnþór Freyr Guðmundsson skrifaði í morgun undir samning við Hauka og mun leika með liðinu í Dominos deild karla næsta vetur en samningur Arnþórs er til eins árs. Arnþór kemur frá Fjölni þar sem hann hefur leikið alla sína tíð en Fjölnir féll úr Dominos deildinni á afstaðinni leiktíð. Arnþór var einn af lykilmönnum Fjölnisliðsins […]

10 flokkur kvenna Íslandsmeistari

Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar í 10.flokki kvenna í körfu eftir jafnan og spennandi leik við Keflavík eftir 38 – 34 sigur á Keflavík. Haukastelpur eru þar með tvöfaldir meistarar í þessum flokki því liðið vann einnig bikarinn fyrr í vetur með fyrsta sigurleik sínum á móti Keflavík. Það var gríðargóð barátta leikmanna Hauka í […]

10 flokkur kvenna Íslandsmeistari

Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar í 10.flokki kvenna í körfu eftir jafnan og spennandi leik við Keflavík eftir 38 – 34 sigur á Keflavík. Haukastelpur eru þar með tvöfaldir meistarar í þessum flokki því liðið vann einnig bikarinn fyrr í vetur með fyrsta sigurleik sínum á móti Keflavík. Það var gríðargóð barátta leikmanna Hauka í […]

Stelpurnar leika til úrslita: Leikurinn á KRTV

Haukar áttu tvö lið í undanúrslitum yngri flokka í dag. Strákarnir í 11. flokki eru ríkjandi Íslandsmeistarar en þeir töpuðu í hörkuleik gegn KR 74-81. Kári Jónsson var með 34 stig og Jónas Torfason setti sex stig og tók 14 fráköst. Stelpurnar í 10. flokki lögðu Njarðvík 49-27 og leika því til úrslita kl. 11.00 […]

Seinni úrslitahelgi yngri flokka: Haukar í eldlínunni

Úrslit yngri flokka í körfunni klárast um helgina þegar seinni úrslitahelgin fer fram. Að þessu sinni er leikið í DHL-höllinni. Stelpurnar í 10. flokki kvenna og strákarnir í 11. flokki spila í undanúrslitum á morgun. Stelpurnar hefja leik kl. 12.00 og strákarnir kl. 17.00. Stelpurnar etja kappi við Njarðvík og strákarnir við KR. Við hvetjum […]

Stelpurnar leika til úrslita; Í beinni á netinu

Tvö Haukalið voru í eldlínunni í dag þegar fyrri úrslitahelgi KKÍ fór fram. Strákarnir í 10. flokki mættu sterku liði heimamanna og töpuðu 66-45. Kári Jónsson var stigahæstur Haukastráka með 22 stig og þeir Jón Þórir Sigurðarson og Jón Otti Antonsson voru með sex stig hvor. Njarðvík spilar við Grindavík í úrslitum á morgun. Stelpurnar […]

Haukakrakkar í undanúrslitum: Í beinni á netinu

Tvö Haukalið eru í eldlínunni um helgina á úrslitahelgi yngri flokka í körfubolta. Að þessu sinni er leikið í Njarðvík og spila stelpurnar í 9. flokki og strákarnir í 10. flokki til undanúrslita. Stelpurnar mæta Tindastóli kl. 9.00 í fyrramálið og strákarnir mæta heimamönnum í Njarðvík kl. 13.30. Allir leikir helgarinnar eru í beinni útsendingu […]