Súrt tap gegn Fjölni

Haukastúlkur fóru í heimsókn til Fjölnis í Dalhús í dag þar sem að þær töpuðu 78-66. Haukar voru yfirspilaðar af Fjölni í dag. Illa gekk að skora og komast á vítalínuna. Ljósu punktarnir í leiknum voru frammistöður Siarre Evans og Margrétar Rósu Hálfdanardóttur.  Nánari umfjöllun um leikinn á Karfan.is 

Súrt tap gegn Fjölni

Haukastúlkur fóru í heimsókn til Fjölnis í Dalhús í dag þar sem að þær töpuðu 78-66. Haukar voru yfirspilaðar af Fjölni í dag. Illa gekk að skora og komast á vítalínuna. Ljósu punktarnir í leiknum voru frammistöður Siarre Evans og Margrétar Rósu Hálfdanardóttur.  Nánari umfjöllun um leikinn á Karfan.is 

Haukar leika við Þór Akureyri í kvöld

Haukar mæta Þór Akureyri í Síðuskóla fyrir norðan í kvöld í 1. deild karla. Leikurinn verður í beinni útsendingu hjá Þórsurum á netinu og hefst leikurinn kl. 20.00. Slóðin á útsendinguna er www.thorsport.is/tv. Einnig er hægt að fylgjast með gangi leiksins í lifandi tölfræði á www.kki.is. Fyrir leik eru Haukar í 2. sæti með 16 stig en […]

Stjörnuleikur kvenna

Stjörnuleikur kvenna verður núna á Miðvikudaginn 30. janúar í Toyota höllinni í Keflavík. Haukar eiga þrjá fulltrúa í leiknum. Margrét Rósa Hálfdanardóttir og Siarre Evans voru kosnar af körfuboltaunnendum í byrjunarliðið og Gunnhildur Gunnarsdóttir var svo valin af þjálfurum. Margrét Rósa og Evans láta sér ekki nægja að taka þátt í leiknum, heldur munu þær […]

Önnur spurning fyrir Pub Quiz

Hér er önnur spurning fyrir Pub Quiz-ið sem fer fram í kvöld eftir leik Hauka og FSu. Rétt svar getur fært þínu liði auka stig og svarið verður birt í kvöld. ATH þetta á við um leikmenn í efstu deild karla.

Sigurgangan stöðvuð

Haukar kíktu í heimsókn til Snæfells í gærkvöldi í 17. umferð Dominosdeildar kvenna. Fyrir leikinn voru Haukar með þrjá sigurleiki í röð, eftir góða sigra gegn Reykjanesliðunum Grindavík, Keflavík og Njarðvík, en fjórir urðu þeir ekki. Snæfell voru of sterkar í þriðja leikhlutanum og munurinn hreinlega of mikill fyrir Hauka til að elta. Siarre Evans […]

Veist þú svarið?

Nú styttist í leik Hauka og FSu sem fer fram á föstudaginn í Schenker-höllinni kl. 19:15. Að leik loknum fer fram Pub Quiz upp á palli og við ríðum á vaðið með fyrstu spurninguna sem gæti fært þínu liði auka stig fyrir rétt svar. Svarið við spurningunni mun koma í ljós á föstudaginn.  

Fjör á Actavísmóti um helgina

ACTAVÍSMÓT 2013 Mikil leikgleði leikmanna og ánægja aðstandendna keppenda á árlegu Actavísmót Körfuknattleiksdeildar Hauka stendur upp úr eftir Actavísmótið  sem haldið var í 9 sinn um helgina í DB Shenkerhöllinni að Ásvöllum!   Eins og undanfarin ár var mjög góð þátttaka á mótinu í ár en 92 lið mættu til keppni, með á fimmta hundrað […]

Haukar upp fyrir Hött í töflunni

Haukar unnu góðan sigur á Hetti frá Egilsstöðum á föstudaginn síðastliðin og lyftu sér upp fyrir Hött í töflunni. Haukar sitja nú í 3. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Hamri sem tapaði fyrir FSu. Næstu leikir Hauka eru einmitt gegn FSu og Hamri og því geta strákarnir styrkt stöðu sína enn frekar með góðum […]