17 Haukakrakkar í æfingahópum yngri landsliða KKÍ

Á vef KKÍ er búið að birta æfingahópa sex yngri landsliða KKÍ. Þar eiga Haukar fulltrúa í öllum liðunum. Hóparnir æfa í kringum jólin. Virkilega vel gert og óskar heimasíðan þeim góðs gengis á æfingunum. U15 stúlkna: Dýrfinna Arnardóttir Inga Rún Svansdóttir Magdalena Gísladóttir Sylvía Rún Hálfdánardóttir U15 drengja: Anton Guðlaugsson Yngvi Freyr Óskarsson U16 […]

Margrét Rósa Domino´s leikmaður umferða 10.-12.

Margrét Rósa Hálfdanardóttir er besti leikmaður Domino´s deildar kvenna umferða 9.-12. að mati lesenda vefsíðunnar Karfan.is. Fjórar umferðir eru gerðar upp í einu og velja fréttaritarar og ljósmyndararar vefsíðunnar þrjá fulltrúa sem lesendur velja svo um. Margrét Rósa stóð uppi sem besti leikmaðurinn að þessu sinni en ásamt henni voru þær Jessica Jenkins úr Keflavík […]

Tveir leikir í körfunni í kvöld

Það verður nóg að gera hjá körfuknattleiksfólki í kvöld en bæði lið meistaraflokks spila í kvöld. Stúlkurnar okkar mæta liði Grindavíkur í Schenker-höllinni og er um svo kallaðan fjögra stiga leik að ræða. Haukar sitja í 5. sæti með 10 stig en Grindavík í því 6. með 8 og geta Haukar aukið bilið á milli […]

Sigur á Reyni

Haukar lyftu sér upp í þriðja sæti 1. deildar karla með sigri á Reyni Sandgerði í kvöld í Schenker-höllinni. Leikurinn verður seint sagt mikið augna yndi en flottur leikur Hauka síðustu fjórar mínútur leiksins skilaði þeim 18 stiga sigri 77-59 eftir að hafa leitt með einungis fimm stigum. Haukar voru í bílstjórasætinu frá upphafi leiks […]

Bæði lið Hauka fengu heimaleik

Dregið var í 16 liða úrslit Powerade bikarsins í dag og fengu bæði Haukar og Haukar B heimaleik að þessu sinni. Haukar drógust gegn ÍR sem situr í 8. sæti deildarinnar. Haukar áttu fínan leik gegn FSu í síðustu umferð og sigruðu auðveldlega án Aaryon Williams sem hefur átt við meiðsli að stríða.  Haukar B […]

Actavismótið 2013

Actavismótið í körfubolta verður haldið dagana 12. -13. janúar 2013 og er skráningar hafnar. Haukar hafa haldið þetta mót nú um árabil við góðan orðstýr og fjöldin allur af ungmennum hafa rúllað í gegn um íþróttahúsið um ár hvert. Sem fyrr er leiktíminn 2×12 mínútur þar sem spilað er 4 á 4. Ekki er haldin […]

Bæði lið Hauka áfram í Poweradebikar karla

Haukar eru komnir áfram í 16 liða úrslit Powerade bikarsins eftir góðan sigur á FSu í gær. Haukar sem léku án Aaryon Williams áttu ekki í vandræðum með heimamenn á Selfossi og unnu með 25 stigum, 80-105. FSu leiddi eftir fyrsta leikhluta 24-19 en í öðrum leikhluta tóku Haukar völdin. Helgi Björn Einarsson kom aftur […]

Haukar gerðu góða ferð upp í Grafarvoginn

Haukar sóttu Fjölni heim í 12. umferð Dominosdeildar kvenna í dag. Þær gerðu góða ferð og sigruðu 58-72. Þær eru núna búnar að sigra tvo leiki í röð og fjóra af seinustu sex í deildinni. Siarre Evans var fremst í flokki með rosalegan leik, 33 stig og 22 fráköst og er undirritaður gríðarlega ánægður með […]

Innkoma Sólrúnar Ingu vekur athygli

Leikbrot.is tók saman myndband sem sýnir skemmtilega innkomu Sólrúnar Ingu á miðvikudaginn á móti Val þar sem hún skoraði 5 stig á 56 sek. Myndbandið er einnig farið að „trend-a“ á facebook.  

32 liða úrslit Powaradebikars karla

32 liða úrslit Poweradebikars karla fer fram núna um helgina og eiga Haukar tvo fulltrúa í þessari umferð. Meistaraflokkur karla mætir liði FSu á Selfossi þann 2. des en degi fyrr eða þann 1. mæta Haukar B liði Víkings frá Ólafsvík. Haukar B spiluðu í undankeppni bikarsins og unnu þar lið KV úr Vesturbænum. Þetta […]