Tveir sigrar í röð á heimavelli

Haukar fengu Val í heimsókn í kvöld í 11. umferð Dominosdeildar kvenna þar sem þær sigruðu örugglega 73-56 og hefndu þar með fyrir súrt tap gegn þeim fyrr í vetur. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en Haukar tóku svo völdin og leiddu allan seinni hálfleikinn. Vörnin var góð hjá stelpunum og kom tvisvar sinnum meira […]

Haukar fá Val í heimsókn á morgun

Haukar taka á móti Val á morgun í Schenkerhöllinni í 11. umferð Dominosdeildar kvenna. Eftir erfiða byrjun þá er gengi Hauka farið að lagast og er tilvalið að halda stígandum með „hefndar“ sigri gegn Val á morgun eftir svekkjandi tap gegn þeim fyrr í vetur í Vodafonehöllinni í gríðarlega jöfnum og spennandi leik þar sem […]

Haukar B aftur komnir á sigurbraut

Haukar B fengu andstæðinga sína úr úrslitaleiknum í fyrra, KR B, í heimsókn í gær í fjórðu umferð B liða deildar karla þar sem þeir sigruðu þá örugglega 86-73. KR B leiddu leikinn í stöðunni 0-2 og svo aftur 2-4 en eftir það voru Haukar B með örugga forustu út leikinn fyrir utan í stöðunni […]

Sigur upp á Skaga, Elvar rífur fram skóna

Haukar gerðu góða ferð upp á Skaga í kvöld og unnu heimamenn í ÍA 54-88 en sigur Hauka var aldrei í hættu. Haukar færðu sig nær Hetti sem situr í þriðja sæti með 10 stig en Haukar eru sem fyrr í því fjórða með 8 stig. Liðin skiptust á körfum í upphafi og breyttu Haukar stöðunni […]

Frestaði leikurinn fer fram í kvöld

  Frestuðum leik ÍA og Hauka í 1. deild karla í körfuknattleik fer fram í kvöld upp á Skaga en þessum leik var frestað vegna veðurs þann 2. nóvember síðastliðin. Haukar eru í 4. sæti deildarinnar með 6 stig eftir fimm leiki og geta minnkað bilið milli sína Hattar sem situr í 3. sæti með […]

Óheppnar í Hólminum

Haukar sóttu Snæfell heim í kvöld í 10. umferð Dominosdeildarkvenna en þurftu að lúta í lægra haldi gegn þeim 81-72. Eftir að hafa misst Snæfell langt frá sér í fyrri hálfleik þá komu Haukastúlkur sterkar tilbaka og minnkuðu muninn í fjögur stig með fimm mínútur til leiks. Eftir það gekk þeim illa að koma boltanum […]

Haukar unnu Stjörnustríðið – myndband (uppfært)

Haukar eiga víða efnilega íþróttamenn og er þar körfuboltafólk engin undantekning. Haukastelpur í 10-11 ára minni bolta tóku um helgina þátt í flottu móti sem haldið var hjá Stjörnunni í Garðabæ. Mótið hét því skemmtilega nafni ,,Stjörnustríð“ og gerðu okkar stelpur sér lítið fyrir og unnu Stjörnustríðið, glæsilegur árangur! Þjálfari stelpnanna sendi frá sér nokkur […]

Pétur: Ætluðum okkur meira

  Haukar hafa lokið þátttöku í Lengjubikarnum þetta árið en liðið hafnaði í neðsta sæti í A-riðli. Haukar léku með Grindavík, Keflavík og Skallagrími í riðli og var spilað heima og heiman. Aðeins einn sigur vannst og það gegn Skallagrími í Schenker-höllinni en liðið spilaði einmitt síðast leikinn í mótinu gegn þeim á sunnudag í […]

Haukar dottnar út úr Poweradebikarnum

Haukar tóku á móti Keflavík í Schenkerhöllinni í 16 liða úrslitum í Poweradebikar kvenna í dag þar sem að Keflavík fór með 84-89 sigur af hólmi. Gæfan var ekki með Haukum í dag sem að byrjuðu leikinn af krafti og leiddu í hálfleik 41-40 en þá skaut Jessica Ann Jenkins þær í kaf og kom […]

Haukar – Keflavík í Poweardebikarnum

Kæru Haukafélagar, á morgun sunnudaginn 18.nóvember taka Haukar á móti liði Keflavíkur í 16 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarnum.     Þetta er hin eina sanna bikarkeppni og við höfum engan áhuga á að spila eina umferð í þessari keppni og því verður sigur að nást og ekkert annað.  Keflavíkurliðið er ósigrað í deildinni í […]