Haukar fengu Val í heimsókn í kvöld í 11. umferð Dominosdeildar kvenna þar sem þær sigruðu örugglega 73-56 og hefndu þar með fyrir súrt tap gegn þeim fyrr í vetur. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en Haukar tóku svo völdin og leiddu allan seinni hálfleikinn. Vörnin var góð hjá stelpunum og kom tvisvar sinnum meira […]