Fyrsti heimasigurinn kominn í hús

Haukar fengu Njarðvík í heimsókn í kvöld í 9. umferð Dominosdeildar kvenna og sigruðu þær 72-63, virðast þær vera með ágætis tak á þeim þar sem að þetta var annar sigurinn gegn þeim í ár. Leikmenn og aðdáendur eru búnir að bíða spenntir eftir þessum fyrsta heimasigri og eru stúlkurnar vel að honum komnar. Þær […]

Stelpurnar taka á móti Njarðvík í kvöld

Ágæta Haukafólk. Í kvöld, miðvikudaginn 14.nóvember kl. 19:15, fá Haukastúlkur Íslands- og bikarmeistara Njarðvíkur í heimsókn. Njarðvík er sem stendur í 5. sæti með 6 stig, en Haukar í 6. Sæti með 4.  Þetta er því mjög mikilvægur leikur fyrir liðið ef það á að eiga möguleika á að komast í úrslitakeppni fjögurra efstu liða […]

Erfið helgi fyrir Hauka

Meistaraflokkar Hauka riðu ekki feitum hesti um helgina. Fjórir leikir, fjögur töp Meistaraflokkur karla fengu Valsmenn í heimsókn á föstudaginn í fjórðu umferð 1. deildar karla og sigraði Valur 89-93. Meistaraflokkur kvenna heimsótti Keflavík á laugardaginn í áttundu umferð Dominosdeildar kvenna þar sem Keflavík sigraði örugglega 82-68. Myndasafn úr leiknum á karfan.is Þetta var góð helgi fyrir Keflvíkinga […]

Búið að draga í Poweradebikarnum

Í dag var dregið í 16.- og 32. liða úrslitum karla og kvenna í Poweradebikarnum og eru Haukar með þrjá fulltrúa í keppninni í ár eins og í fyrra.   Meistaraflokkur kvenna fær Keflavík í heimsókn í 16. liða úrslitum kvenna. Meistaraflokkur karla heimsækir FSu í 32. liða úrslitum karla. Haukar B leika gegn KV […]

Búið að draga í Poweradebikarnum

Í dag var dregið í 16.- og 32. liða úrslitum karla og kvenna í Poweradebikarnum og eru Haukar með þrjá fulltrúa í keppninni í ár eins og í fyrra. Meistaraflokkur kvenna fær Keflavík í heimsókn í 16. liða úrslitum kvenna. Meistaraflokkur karla heimsækir FSu í 32. liða úrslitum karla. Haukar B leika gegn KV í […]

Haukar komnir á sigurbraut

Haukar sóttu Grindavík heim í dag og fóru með 79-78 sigur í jöfnum og spennandi leik. Lítið er búið að vera ganga upp hjá Haukum í undanförnum leikjum og var gerð smá breyting á leikskipulagi. Auður Íris kom inn í byrjunarliðið og tók við leikstjórnarhlutverkinu af Margrét Rósu. Einng var það klár skipun hjá Bjarna […]

Haukar komnir á sigurbraut

Haukar sóttu Grindavík heim í dag og fóru með 79-78 sigur í jöfnum og spennandi leik. Lítið er búið að vera ganga upp hjá Haukum í undanförnum leikjum og var gerð smá breyting á leikskipulagi. Auður Íris kom inn í byrjunarliðið og tók við leikstjórnarhlutverkinu af Margrét Rósu. Einng var það klár skipun hjá Bjarna […]

Stelpurnar fara til Grindavíkur í dag

Stelpurnar skella sér á suðurnesin í blíðunni í dag og etja kappi gegn Grindavíkurstúlkum. Haukum hefur ekki gengið nógu vel að innbyrða sigra í Domino´s deildinni í vetur en á köflum hefur liðið spilað góða leiki. Leikurinn hefst kl. 16.30 og verður hann sýndur á Sporttv.is Áfram Haukar!!

BÚIÐ AÐ FRESTA

Búið er að fresta leik ÍA og Hauka sem átti að fara fram í kvöld í 1. deild karla í körfubolta vegna veðurs. Ekki er komin ný dagsetning á leikinn. Næsti leikur Haukastráka er á mánudag í Grindavík gegn heimamönnum í Lengjubikarnum. Áfram Haukar!!!

Enn eitt tapið á heimavelli

Lánleysi Hauka hélt áfram í kvöld þegar þær fengu KR í heimsókn í sjöttu umferð Dominosdeildar kvenna. 75-50 Sigur KR var aldrei í uppnámi og juku þær forskot sitt í hverjum leikhluta. Ekkert var að ganga upp hjá Haukum í kvöld og voru þær einungis með 25% skotnýtingu í leiknum þrátt fyrir fullt af opnum […]