Haukar fengu Njarðvík í heimsókn í kvöld í 9. umferð Dominosdeildar kvenna og sigruðu þær 72-63, virðast þær vera með ágætis tak á þeim þar sem að þetta var annar sigurinn gegn þeim í ár. Leikmenn og aðdáendur eru búnir að bíða spenntir eftir þessum fyrsta heimasigri og eru stúlkurnar vel að honum komnar. Þær […]