Haukar B heimsóttu ÍA B uppá skaga í fyrstu umferð B liða keppni karla í gær og hófu titilvörnina á glæstum 98-54 sigri. ÍA B reyndu að koma Haukum B úr jafnvægi með því að hefja leikinn með svæðisvörn. Reynslan hjá Haukum lét það ekki á sig fá og voru komnir í 10-4 á upphafs […]