Fyrsti leikurinn í kvöld: Haukar fara á Selfoss

Haukastrákar hefja leik í kvöld í 1. deild karla þegar þeir leggja land undir fót og fara til Selfossar til að etja kappi gegn FSu. Leikurinn hefst kl. 19.15 og fer fram á heimavelli þeirra FSu manna í Iðu. Heimasíðan tók Pétur Guðmundsson, þjálfara liðsins, í létt spjall fyrir leik kvöldsins. Nú var ekki gefin […]

Árgangamót körfuknattleiksdeildar

Árgangamót körfuknattleiksdeildar er komið á dagskrá og verður að þessu sinni 3. nóvember. Er þetta í annað skiptið sem þetta er haldið og heppnaðist síðasta mót virkilega vel. Allir þeir sem fæddir eru ’82 eða fyrr og hafa stundað körfuknattleik með Haukum eru gjaldgengir fyrir utan leikmenn sem spiluðu í efstu deild eða í 1. […]

Haukar lagðir á heimavelli

Haukar tóku á móti Snæfelli í gærkvöldi í þriðju umferð Domino’s deildar kvenna. Snæfell sigraði 59-68.Þurfum við því að bíða aðeins lengur eftir fyrsta sigri tímabilsins á heimavelli.   Nánari umfjöllun um leikinn á Karfan.ishttp://karfan.is/read/2012/10/10/umfjollun-engin-marlow-ekkert-mal     

Snæfell kemur í heimsókn

Þriðja umferð Domino’s deildar kvenna fer af stað í kvöld og taka Haukar á móti Snæfelli í Schenker-höllinni kl. 19:15. Haukar unnu Íslands- og Bikarmeistara Njarðvíkur í síðasta leik en Snæfell eru á miklu skriði og hafa unnið báða leiki sína. Fólk er að sjálfsögðu hvatt til að mæta og styðja við bakið á stelpunum […]

Snæfell kemur í heimsókn

3. Umferð í Domino’s Deild kvenna fer fram í kvöld. Haukar taka á móti Snæfelli í Schenkerhöllinni í kvöld kl. 19:15 Eru allir kvattir til að mæta og styðja okkar konur til sigurs. Ef fólk kemst hinsvegar ekki á staðinn þá verður HaukarTV á vaktinni eins og ávallt. 

Meistararnir lagðir

Haukar lögð Njarðvík að velli 57-60 í Ljónagryfjuni á laugardag í Domino´s deild kvenna. Er þetta fyrsti sigur Hauka í Domino´s deildinni í vetur en fyrsti leikur tímabilsins sem var gegn Keflavík á miðvikudagskvöld tapaðist. Þrátt fyrir að munurinn hafi verið lítill í lokin þá voru Haukar allan tímann yfir og náðu mest 16 stiga […]

Njarðvík í dag

Annar leikur Hauka á tímabilinu í Domino´s deildinni er gegn Njarðvík og fer hann fram í dag. Leikurinn hefst kl. 16:30 í íþróttahúsinu við Njarðvíkurskóla. Þessi lið léku til úrslita á Íslandsmótinu í fyrra þar sem Njarðvík hafði betur 3-1 í frábærri rimmu. Hlutskipti þessa liða voru ólík í fyrstu umferðinni. Á meðan Haukar töpuðu […]

Keflavík fór með öll stigin úr Schenker-höllinni

Haukastelpur tóku á móti Keflavík í gærkvöldi í Domino´s deild kvenna. Keflavíkurliðinu er spáð góðu gengi í vetur og svo fór að þær unnu full stóran sigur á spræku Haukaliði. Lokatölur 62-79 Keflavík í vil. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá áttu Haukar afleitan þriðja leikhluta. Fátt gekk upp og Keflavík jók muninn. Haukar náðu að […]

Körfubolti: Haukar-Keflavík

Í  dag, miðvikudaginn 3.október kl. 19:15, taka Haukastúlkur á móti liði Keflavíkur á Ásvöllum.   Keflvíkingum er spáð efsta sæti í deildinni í vetur , en Haukum er spáð  5-6 sæti.   Við ætlum okkur þó eitthvað meira og vonandi að stelpurnar nái upp góðum leik á morgun.  Haukar hafa fengið til sín nýjan erlendan […]

Domino´s deild kvenna af stað í kvöld: Bjarni ræðir um tímabilið

Stelpurnar taka á móti Keflavík í kvöld í fyrsta leik vetrarins í Domino´s deild kvenna og hefst leikurinn kl. 19.15 og verður hann í beinni útsendingu á HaukarTV. Verkefnið er ærið í fyrsta leik en liði Keflavíkur var spáð titlinum í árlegri spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða sem var birt í gær. Í sömu spá […]