Haukastrákar hefja leik í kvöld í 1. deild karla þegar þeir leggja land undir fót og fara til Selfossar til að etja kappi gegn FSu. Leikurinn hefst kl. 19.15 og fer fram á heimavelli þeirra FSu manna í Iðu. Heimasíðan tók Pétur Guðmundsson, þjálfara liðsins, í létt spjall fyrir leik kvöldsins. Nú var ekki gefin […]